Prjónum einfalt stroff

 

 

 

 

Einfalt stroff

 

Hér er önnur hvor lykkja prjónuð slétt og önnur hvor brugðin. Umferðina til baka þarf að passa að prjóna sléttar þær lykkjur sem þú sérð sléttar og brugðnar þær lykkjur sem þú sérð brugðnar.