Göngum frá Endum á Garðaprjóni

 

 

 

 

Göngum frá endum á garðaprjóni

 

Þegar búið er að prjóna þarf að ganga frá lausu endunum. Á myndbandinu má sjá að á annarri hliðinni er hnútur með gulu, en hann er til þess að sýna okkur að það sé framhliðin á stykkinu. Það er lykilatriði að gengið sé frá báðum endum á bakhlið stykkisins. Það er gert með svokallaðri frágangsnál. Þú þræðir bandið inn í um það bil 4-8 lykkjur í einni umferð á bakhlið stykkisins, og örfá spor til baka til að festa þráðinn. svo er afgangsspottinn klipptur frá.

Prjonumsaman.com

  • Heim

  • Um verkefnið

  • Rauður

  • Gulur

  • Grænn

  • Fróðleikur og krækjur

  • hafðu samband

  • More

     Rakel Tanja Bjarnadóttir, 2014

    • Facebook Clean
    • Twitter Clean
    • YouTube Clean
    • Google Clean