Göngum frá endum við litaskipti

 

 

 

 

 

Göngum frá endum við litaskipti

 

Hér má sjá hvernig gengið er frá endum þar sem skipt hefur verið um lit. Það er ágætis regla að setja einfaldann hnút á böndin áður en gengið er frá endunum og það er lykil atriði að passa upp á að frágangurinni sé þannig að ekki myndist gat á stykkinu þar sem skipt hefur verið um lit.