Fellum af stroff

 

 

 

 

Fellum af stroff

 

Þegar við fellum af á hefðbundinn hátt þá prjónum við allar lykkjurnar sléttar. Þegar við fellum af stroff prjónum við aftur á móti slétt yfir sléttum lykkjum en brugðið yfir brugnum lykkjum áður en við steypum fyrri lykkjunni yfir. Í lok myndbandsins má sjá muninn á stroffi sem hefur verið fellt af með þessum hætti og stroffi þar sem allar lykkjur hafa verið prjónaðar sléttar áður en þær hafa verið feldar af.

Prjonumsaman.com

  • Heim

  • Um verkefnið

  • Rauður

  • Gulur

  • Grænn

  • Fróðleikur og krækjur

  • hafðu samband

  • More

     Rakel Tanja Bjarnadóttir, 2014

    • Facebook Clean
    • Twitter Clean
    • YouTube Clean
    • Google Clean