Prjónum í hring á hringprjón

 

 

 

 

prjónum í hring á hringprjón

 

Hér er sýnt hvernig maður byrjar að prjóna í hring. Þú fitjar upp allar lykkjur stykkisins og tengir svo í hring. Það þarf að passa vel að það sé ekki snúningur á uppfitinni en þá gæti þurft að rekja upp og byrja upp á nýtt.

Prjonumsaman.com

  • Heim

  • Um verkefnið

  • Rauður

  • Gulur

  • Grænn

  • Fróðleikur og krækjur

  • hafðu samband

  • More

     Rakel Tanja Bjarnadóttir, 2014

    • Facebook Clean
    • Twitter Clean
    • YouTube Clean
    • Google Clean