Prjónum í hring á hringprjón

 

 

 

 

prjónum í hring á hringprjón

 

Hér er sýnt hvernig maður byrjar að prjóna í hring. Þú fitjar upp allar lykkjur stykkisins og tengir svo í hring. Það þarf að passa vel að það sé ekki snúningur á uppfitinni en þá gæti þurft að rekja upp og byrja upp á nýtt.