Prjónum í hring á sokkaprjóna

 

 

 

 

Prjónum í hring á 4-5 prjóna

 

Sokkar, vettlingar og ermar, svo eitthvað sé nefnt eru gjarnan prjónuð á 4-5 prjóna og er hér sýnt hvernig það er gert. Líkt og þegar prjónað er í hring á hringprjón þarf að passa  að það sé ekki snúningur á uppfitinni þegar tengt er saman.