Prjónum Perluprjón

 

 

 

 

Perluprjón

 

Perluprjón er líkt og einfalt stroff prjónað slétt og brugðin lykkja til skiptis í fyrstu umferð. Í annarri umferð gerum við öfugt við stroffið, við prjónum slétta lykkju þar sem er brugðin og brugðna þar sem er slétt lykkja fyrir. Þannig myndast þetta mynstur sem kallast perluprjón.