Prjónfesta

 

 

 

 

Prjónum prjónfestu 

 

Prjónfesta eða þennsluprufa er eitthvað sem er gjarnan gefið upp í uppskriftum og segir til um hvort stykkið þitt verði í sömu stærð og uppskriftin gefur til kynna. Það er því lykilatriði að prjóna prjónfestu og athuga hvort hún passi við það sem uppskriftin gefur upp, að öðrum kosti er hætt við því að flíkin verði annað hvort of stór eða of lítil. Á þessu myndbandi má sjá hvernig prufan er mæld.