Prjónum slétt og brugðið

 

 

 

 

Slétt og brugðið

 

Hér má sjá hvort tveggja, sléttar lykkjur og brugnar. Við sjáum fyrst hvernig það er prjónað slétt og svo hvernig prjónað er brugðið. Slétta umferðin er prjónuð á sama hátt og garðaprjón, til þess að stykkið se slétt á annarri hliðinni, en brugðið á hinni þarf að prjóna brugðnar lykkjur til baka.