Prjónum Útaukningar

 

 

 

 

Aukum út

 

Hér má sjá þrjár mismunandi aðferðir við að auka út.

1. bandið á milli lykka er tekið upp á vinstri prjón og prjónað aftan í lykkjuna.

2. lykkja búin til með því að slá bandinu upp á prjóninn.

3. lykkja úr fyrri umferð tekin upp á prjóninn og prjónuð eins og venjuleg slétt lykkja.

 Rakel Tanja Bjarnadóttir, 2014

  • Facebook Clean
  • Twitter Clean
  • YouTube Clean
  • Google Clean