Prjónum tvo hluti á einn hringprjón

 

 

 

 

 

Töfralykkja-tveir hlutir á einn prjón

 

Hér er sýnt hvernig má nota töfralykkjuaðferðina við það að prjóna tvo hluti í einu. Það er þægilegt að geta prjónað tvær ermar, sokka eða vettlinga samtímis og stór kostur að hlutirnir verða alltaf jafn stórir. 

 Rakel Tanja Bjarnadóttir, 2014

  • Facebook Clean
  • Twitter Clean
  • YouTube Clean
  • Google Clean