Prjónum Úrtökur

 

 

 

 

Úrtökur

 

Hér má sjá þrjár mismunandi leiðir við að úrtökur.

1. lykkja tekin óprjónuð yfir. næsta lykkja prjónuð slétt. Óprjónuðu lykkjunni steypt yfir þá prjónuðu.

2. lykkja tekin óprjónuð yfir. næst eru tvær lykkjur prjónaðar saman sem ein. Óprjónuðu lykkjunni steypt yfir þá prjónuðu.

3. Tvær lykkjur prjónaðar saman.